Viðburðir

Allir þeir viðburðir sem við höldum eða eru á vegum birgja okkar eru aulýstir hér.

Artboard 1.png

Af hverju er Synergy Grill ólíkt öllum öðrum grillum?

Leyfðu okkur að sýna þér það, með því að bjóða þér í sýnikennslu á netinu – en þar förum við í gegnum alla þá kosti sem það hefur og afhverju það er ekkert sambærilegt í boði þarna úti, og auðvitað ef þú hefur spurningar þá er það okkar ánægja að svara þeim.

Hér að neðan er skáningarhlekkur á sýnikennsluna, ath. að auglýstur tími í hlekk miðast við tímann í Englandi og þeir eru 1 klst á undan okkur.  Sýnikennslan er á ensku og er haldin af framleiðanda.

Endilega skráið ykkur tímalega til þess að komast að.

https://synergygrill.com/register-for-free-live-demo/