DV 80.2 / DV 120.2

Frábærar Húddvélar og þó þær séu hannaðar fyrir leirtau og grófari uppþvott þá henta þær vel fyrir glös líka. Verður fáanleg fram á mitt ár en þá tekur M-iClean við.

DV 270.2

Stór húddvél frábær hönnun og frábær vinnuhestur. Létt að vinna við. Tvöföld einangrun, sjálfhreinsiprógramm og einfalt stjórnborð. Allt sem mann dreymir um í eini vél. 

FV 130.2 / FV 250.2

Stór húddvél hlaðanleg að framan. Sérstaklega hönnuð fyrir potta uppvask og stóra bakka. Ef þig vantar frábæran valkost í grófa uppvaskið þá verður þú ekki svikin af þessari vél. 

UPster K

Fljótlegasta leiðin til þess að kynnast einstakri tækni Meiko vélanna er í gegnum þessa vél.  Lítil færibandavél með öllum eiginleikum góðrar vélar. Einstaklega auðvelt að koma henni fyrir, líka í horn án þess að þurfa að kaupa borð með beygjum. Kíkið á bæklinginn og dæmi um lausnir eru á öftustu síðu.

M-iQ Technology - the future of dishwashing.

Stór orð en í tíma töluð. Stór færibandavél sem kemur þér virkilega á óvart á öllum sviðum. Sama hvort þú ert að spá í vinnuhraða, vinnuþægindi eða sparnað þessi vél tikkar í öll box. 

M-iClean undirborðsvélar.

Frábærar undirborðsvélar sem setja ný viðmið í notendavænu umhverfi þegar kemur að því að nota og umgangast uppþvottavélar. Einfalt litakerfi segir þér ávalt hvað er í gangi. Kynnið ykkur vélina með því að skoða bæklinginn og ef spurningar vakna hafið þá samband við okkur.