logo Hiber.png

Hiber eru áræðanlegir hraðfrysti og kæli skápar, sem létta mönnum lífið mikið í atvinnueldhúsum og við hverskonar framleiðslu. Það hafa þónokkuð margir keypt þessa skápa undanfarið því hér fer saman verð og gæði.

logo.png

Öll tæki inn í iðnaðareldhúsið á mjög viðráðanlegum kjörum.  

Allt í eldhúsið og salinn

VEITINGAVÖRUR

Veitingavörur er í samstarfi við eftirtalda aðlia. 

MKN.jpg

MKN er hágæða vörumerki þegar kemur að tækjum í stóreldhús. Þekktir fyrir mikil gæði og mikla endingu. 

Halton logo.png

Halton er gríðarlega flott hátækni loftræstingar framleiðandi. Þau eldhús sem valið hafa þennan kost eru nokkur og því lítið mál fyrir þá sem standa í þeim sporum að fá álit þeirra sem eru að nota kerfið. Halton framleiðir lausnir fyrir eldhús, skurðstofur og skrifstofuhúsnæði.

Heyrið í okkur fyrir nánari upplýsingar.

Meiko logo.png

Meiko er einn af þessum stærstu framleiðendum uppþvottavéla í heiminum í dag. Vanti þig lausn í uppvöskunar aðstöðuna þá er það allveg öruggt að lausnina fynnur þú hjá Meiko. Framleiða vélar fyrir eldhúið, sjúkrahúsið og slökkviliðið já þú heyrðir rétt það þarf að seja öndunargrímur slökkviliða í þvott.

menu_mobil_start.png

MenuMobil er framleiðandi á hágæða kerfi sem hannað er með það fyrir augum að auðvelda alla dreifingu á mat. Sama hvort það eru upphitunar stöðvar, vagnar eða postulín þá er menumobil með það sem til þarf. 

Kerfið vinnur með induction. 

logo-inox_SITO.png

InoxEinox framleiðir stálborð, hillur, skápa og meira. Einnig hita og kæliborð.

logo arex.jpg

Arex þekkja mjög margir í veitingageiranum hér á Íslandi. Enda hefur Arex verið selt inn á hótel og veitingahús hér á landi s.l 35 ár.  Mjög vandaðar vörur sama hvort það eru sérsmíðaðar stálinnréttingar eða kæli og frystiskáparnir sem eru mjög víða í eldhúsum hér á landi. 

oh logo.png

Oliver Harvey vinnufatnaður fyrir eldhús og veitingastaði. Erum með fatnað á lager að einhverju leyti. Þægilegur og hágæða vara hér á ferð.

Artboard 1.png

Glænýtt umboð, frábær grill fyrir öll veitingahús, hótel og einstaklinga sem gera miklar kröfur.